Þingið 2024 verður haldið 25.-27. október 2024 í Reykjavík, Ísland.

Boð til þings verður sent út í síðasta lagi 25. júlí 2024.

Ef tengiliðaupplýsingar hreyfingarinnar hafa breyst, endilega látið okkur vita á netfanginu unr@unginorden.org.

Ef þið hafið spurningar um þingið, hafið samband við Sofia Lindholm á sofia.lindholm@unginorden.org.

//

Samkvæmt reglum UNR er boð á þingið sent út að minnsta kosti þremur mánuðum fyrir þingið.