Norðurlandaráð æskunnar

Norðurlandaráð æskunnar er vettvangur stjórnmálasamtaka ungs fólks á Norðurlöndum. Hér getur ungt fólk skipst á hugmyndum og framtíðarsýn og komið óskum ungs fólks á dagskrá norræns samstarfs.

Við erum fastur hluti ákvarðanatöku í norrænum stjórnmálum. Við eigum sæti við borðið með þingmönnum í nefndum Norðurlandaráðs og við tekur til máls á árlegu þingi Norðurlandaráðs til þess að rödd ungs fólks heyrist í umræðunum. Við leggjum fram tillögur og eigum frumkvæði í norrænu samstarfi.

Allt frá stofnun Norðurlandaráðs 1952 hefur ungt stjórnmálafólk sýnt mikinn áhuga á norrænu samstarfi. Í upphafi efndi Norðurlandaráð æskunnar til málþings á hverju ári. Fyrsta eiginlega þing Norðurlandaráðs æskunnar var haldið 1971 en ráðið varð sjálfstæð stofnun 2002.

Skrifstofa Norðurlandaráðs æskunnar er til húsa á skrifstofu ungmennadeildar Norræna félagsins í Helsinki. Framkvæmdastjóri ráðsins er í hlutastarfi á skrifstofu ungmennadeildar Norræna félagsins í Finnlandi. Við hlið framkvæmdastjórans starfar skrifstofumaður honum til aðstoðar. Hafa má samband við aðstoðarmanninn út af sumarbúðunum 2023.

Samskiptaupplýsingar skrifstofunnar:

Ungdomens Nordiska Råd c/o Pohjola-Nordens Ungdomsförbund rf
Topeliusgatan 20
00250 Helsingfors

Stefnumótunarráðgjafi

Ina Mickos
+358 40 774 8107
ina.mickos@unginorden.org

Aðstoðarmaður

Sofia Lindholm
mob +358 44 733 5777
sofia.lindholm@unginorden.org

Danmark: Danmarks Socialdemokratiske Ungdom  

Finland: Demarinuoret  

Færøyene: Socialistisk Ung

Grønland: Siumut Ungdom

Island: Ungt Jafnaðarfólk  

Norge: Arbeidernes Ungdomsfylking 

Sverige: Sveriges Socialdemokratiska Ungdomsförbund 

Åland: Ålands Socialdemokrater Ungdomsgruppen

Finland: Vihreät Nuoret

Norge: Grønn Ungdom 

Sverige: Grön Ungdom

Finland: KD Nuoret

Norge: Kristelig Folkepartis Ungdom

Sverige: Kristdemokratiska Ungdomsförbundet

Finland: Keskustanuoret

Finland: Svensk Ungdom

Island: Sambands Ungra Framsóknarmanna 

Island: Uppreisn

Norge: Senterungdommen

Sverige: Centerpartiets Ungdomsförbund

Åland: Åländsk Ungcenter

Danmark: Dansk Folkepartis Ungdom

Finland: Perussuomalainen Nuoriso

Sverige: Ungsvenskarna

Åland: Ung Framtid

Danmark: Liberal Alliances Ungdom

Danmark: Venstres Ungdom

Færøyene: Ungmannafelagið Samband

Færøyene: Framsøkin Ungdómur

Norge: Fremskrittspartiets Ungdom

 

Danmark: Konservativ Ungdom

Finland: Kokoomusnuoret

Færøyene: Høgravendur Ungdómur X við A

Island: Sambands ungra sjálfstæðismenn 

Norge: Unge Høyre 

Sverige: Moderata Ungdomsförbundet

Åland: Unga Moderater på Åland

Danmark: Radikal Ungdom

Norge: Unge Venstre

Sverige: Liberala Ungdomsförbundet

Danmark: Rød Grøn Ungdom

Danmark: Socialistisk Folkepartis Ungdom

Finland: Vasemmistonuoret 

Færøyene: Unga Tjóðveldið

Grønland: Inuit Ataqatigiit Kattuffiat

Norge: Rød Ungdom

Norge: Sosialistisk Venstreungdom

Sverige: Ung Vänster

Grønland: Inuit Ataqatigiit Kattuffiat

Færøyene: Unga Tjóðveldið

Danmark: Alternativet ungdom

Danmark: Unge Moderater

Danmark: Nye Borgerliges Ungdom

Finland: Liike nyt nuoret

Færøyene: Ung fyri Miðflokkin

Grønland: Demokraterne Ungdom

Grønland: Atassut Ungdom

Åland: Liberalerna på Åland

Foreningen Nordens Ungdom

Dansk Ungdoms Fællesråd

Pohjola-Nordenin Nuorisoliitto

Allianssi

Norrøna Ungmannafelag Føroya

Ung Norræn

Landssamband Ungmennafélaga

Ungmennadeild Norræna Félagsins

Foreningen Nordens Ungdom

Landsrådet för Norges barn- och Ungdomsorganisationer

Föreningen Nordens Ungdomsförbund

Landsrådet för Sveriges Ungdomsorganisationer

Sverigefinska Ungdomsförbundet

Föreningarna Nordens Ungdomsförbund
Dávgi – Sameungdomarnas råd
Kveeninuoert – Kvensk ungdomsnettverk
Nordisk Ungdomsorganisation
Young Europeans in the Nordics and Baltics